
Hundur í óskilum er íslensk hljómsveit skipuð þeim Hjörleifi Hjartarsyni og Eiríki G. Stephensen. Sveitin var stofnuð í Svarfaðardal árið 1994 og átti miklu velgengni að fagna. Félagarnir eru nú komnir á fullt á nýjan leik og segja sögu Njálu í Borgarleikhúsinu í vetur.